fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Þessi vilja verða ráðuneytisstjóri fjármála- og efnahagsráðuneytis – Fyrrum ráðherra, forsvarsmaður Lindarhvols og forstjóri SÍ

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2024 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls bárust átta umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytis, en embættið var auglýst til umsóknar í febrúar og rann umsóknarfrestur út fyrir helgi.

Eftirfarandi skiluðu umsókn:

  • Esther Finnbogadóttir, leiðandi sérfræðingur og forsvarsmaður Lindarhvols
  • Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofufstjóri
  • Jóhann Ágústsson, viðskiptafræðingur/ráðgjafi
  • Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá FAO, WFP og IFAD í Róm.
  • Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrum ráðherra
  • Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
  • Tómas Brynjólfsson, settur ráðuneytisstjóri
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hallgrímur vandar Katrínu ekki kveðjurnar- „Er einhver munur á VG og XD?“

Hallgrímur vandar Katrínu ekki kveðjurnar- „Er einhver munur á VG og XD?“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?