fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Eyjan

Hvaða þingmenn viltu sjá áfram á Alþingi?

Eyjan
Sunnudaginn 20. október 2024 12:30

Frá Alþingi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirbúningur stjórnmálaflokka fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt. Ljóst er að einhver, jafnvel talsverð, endurnýjun verður því þaulreyndir þingmenn á borð við Oddnýju G. Harðardóttur og Óla Björn Kárason hafa gefið það út að þau sækjast ekki eftir endurkjöri.

Þá hafa þjóðþekktir Íslendingar af öðrum vettvangi, til að mynda Alma Möller, landlæknir, Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, gefið það út að þau verði í framboði í komandi kosningum.

En hvaða þingmenn, þvert á flokka, sköruðu fram úr á síðasta kjörtímabili eða eru ómissandi persónuleikar á Alþingi Íslendinga? Hér að neðan er listi yfir þá 63 þingmenn sem nú eiga sæti á Alþingi. Viljum við hvetja lesendur til að velja þá þingmenn sem að þeir myndu vilja sjá áfram á þingi.

Að lágmarki þarf að velja 5 þingmenn í könnuninni en að hámarki 12.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins

Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Furðulegt kosningakerfi

Óttar Guðmundsson skrifar: Furðulegt kosningakerfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er

Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er
Eyjan
Fyrir 1 viku

Baldur rýnir í kosningaúrslitin – Einn af fjórflokkunum datt af þingi og Píratar fengu sömu örlög og allir nýir flokkar

Baldur rýnir í kosningaúrslitin – Einn af fjórflokkunum datt af þingi og Píratar fengu sömu örlög og allir nýir flokkar