fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Eyjan

Kristrún boðar Þorgerði og Ingu á fund

Eyjan
Þriðjudaginn 3. desember 2024 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, hefur boðað formenn Viðreisnar og Flokks fólksins, þær Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ingu Sæland, til fundar á Alþingi klukkan 15 í dag.

Má vænta þess að formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjist á fundinum en eins og fram kom í morgun hefur Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veitt Kristrúnu stjórnarmyndunarumboð eftir að Samfylkingin fékk flest atkvæði í þingkosningunum um liðna helgi.

Bæði Þorgerður Katrín og Inga Sæland sögðu rökrétt skref að Kristrún fengi umboðið og hafa þær tekið vel í að ganga til viðræðna um hugsanlegt samstarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir að Kristrún ætli ekki að láta neinn vafa leika á því hvernig hún metur Dag B. Eggertsson

Segir að Kristrún ætli ekki að láta neinn vafa leika á því hvernig hún metur Dag B. Eggertsson
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vestræn gildi andspænis lögmáli frumskógarins

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vestræn gildi andspænis lögmáli frumskógarins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Vesturlönd hafa gert mistök í samskiptum sínum við Úkraínu

Segir Vesturlönd hafa gert mistök í samskiptum sínum við Úkraínu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitísk aflögun í íslenskum landsmálum

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitísk aflögun í íslenskum landsmálum