fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Eyjan

Þessi vilja verða ráðuneytisstjóri fjármála- og efnahagsráðuneytis – Fyrrum ráðherra, forsvarsmaður Lindarhvols og forstjóri SÍ

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2024 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls bárust átta umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytis, en embættið var auglýst til umsóknar í febrúar og rann umsóknarfrestur út fyrir helgi.

Eftirfarandi skiluðu umsókn:

  • Esther Finnbogadóttir, leiðandi sérfræðingur og forsvarsmaður Lindarhvols
  • Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofufstjóri
  • Jóhann Ágústsson, viðskiptafræðingur/ráðgjafi
  • Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá FAO, WFP og IFAD í Róm.
  • Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrum ráðherra
  • Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
  • Tómas Brynjólfsson, settur ráðuneytisstjóri
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Freyr ráðinn upplýsingafulltrúi Eflingar

Freyr ráðinn upplýsingafulltrúi Eflingar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur hlessa á Guðlaugi Þór – Hafi nú tekið skoðun Dags upp á sína arma sem hann hafi skammast yfir lengi

Dagur hlessa á Guðlaugi Þór – Hafi nú tekið skoðun Dags upp á sína arma sem hann hafi skammast yfir lengi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Ég lifði af!

Óttar Guðmundsson skrifar: Ég lifði af!
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar: Ung, gröð og rík í flutningi Svedda tannar

Jón Sigurður skrifar: Ung, gröð og rík í flutningi Svedda tannar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nú þarf hægri hagstjórn og vinstri velferð

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nú þarf hægri hagstjórn og vinstri velferð