fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Inga Sæland sakar Kryddsíldina um mismunum – „Alltaf sama sagan“

Eyjan
Sunnudaginn 31. desember 2023 22:00

Inga Sæland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingmaðurinn og formaður Flokks fólksins, Inga Sæland, er ekki ánægð með Kryddsíldina á Stöð 2, sem hún segir mismuna Íslendingum eftir efnahags.

Hún skrifar á Facebook:

„Ég hef gert athugasemd við það að Kryddsíld sé ekki í opinni dagskrá. Alltaf sama sagan, mismunað eftir efnahag.“

Sjálf mætti Inga í Kryddsíldina, en virðist þó ekki á eitt sátt um að þátturinn yrði aðeins sýndur áskrifendum Stöðvar 2 sem og þeim sem sérstaklega keyptu sér aðgang að útsendingunni.

Hún skrifar í athugasemd við færslu sína að hún muni alltaf mæta þegar henni er boðið í pólitískar umræður sem þessar, en þó væri eðlilegt að allir landsmenn fengju að horfa „þrátt fyrir að hann sé ekkert spes“.

Þeir sem ekki eru áskrifendur að Stöð 2 gátu keypt sér aðgang að kryddsíldinni fyrir 1490 krónur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump