fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Alvarlegt flugslys í Indlandi – Full vél á leið til London Gatwick brotlenti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. júní 2025 10:25

Skjáskot úr myndbandi þar sem síðustu andartök vélarinnar sjást

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél frá indverska flugfélaginu Air India hlekktist á skömmu eftir flugtak og brotlenti í íbúðahverfi í borginni Ahmedabad í vesturhluta Indlands. Flugvélinni var heitið til Gatwick-flugvallar í London en alls voru 242 farþegar um borð. Samkvæmt BBC voru 169 indverskir ríkisborgar um borð, 53 Bretar, einn Kanadamaður og sjö portúgalskir ríkisborgarar.

Vélin, sem var af gerðinni Boeing 787-8 Dreamliner, er sögð hafa gefið frá sér stutt neyðarkall skömmu eftir flugtak, þegar vélin hafði náð í 625 feta vél. en síðan heyrðist ekki meira frá vélinni. Um er að ræða fyrsta flugslysið hjá vél af þessari tegund.

Ekki liggur fyrir um afdrif farþega og áhafna en miðað við myndskeið af samfélagsmiðlum verður að teljast ólíklegt að einhverjir hafi lifað slysið af. Þá brotlenti vélin á gistiheimili í borginni og óvíst er hvort einhverjir hafi slasast eða farist sem þar dvöldu.

Hér má sjá myndskeið frá Daily Mail af slysinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“

Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum
Fréttir
Í gær

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus
Fréttir
Í gær

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Deila vegna sölu fáksins Dags frá Kjarnholtum fyrir dómstóla – Hörð orðarimma í hesthúsi í Víðidal

Deila vegna sölu fáksins Dags frá Kjarnholtum fyrir dómstóla – Hörð orðarimma í hesthúsi í Víðidal
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum