fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Munu hrista af sér stórliðin frá London í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa veit af áhuga stórliða á Morgan Rogers en hefur engan áhuga á að selja. Daily Mail segir frá.

Hinn 22 ára gamli Rogers átti frábært tímabil með Villa og skoraði 14 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Heillaði frammistaða hans stórlið víða um Evrópu.

Daily Mail segir sérstaklega frá áhuga Arsenal og Chelsea, sem bæði munu leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð, en það er eitthvað sem Villa getur ekki boðið upp á.

Samningur Rogers rennur ekki út fyrr en eftir fimm ár og liggur Villa ekkert á að selja. Hyggst félagið hafna öllum tilboðum, muni þau berast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag