fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Eyjan

Kerecis selt fyrir 175 milljarða

Eyjan
Föstudaginn 7. júlí 2023 07:48

Guðmund Fertram Sigurjónsson mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska lækn­inga­vör­fyr­ir­tækið Kerec­is hef­ur verið keypt af danska heil­brigðisris­an­um Coloplast fyr­ir 1.3 milljarða Bandaríkjadala, jafn­v­irði rúmra 175 millj­arða ís­lenskra króna.

Greint var frá því í gær að trygg­ing­ar­fé­lög­in Sjóvá og VÍS hafi samþykkt að  að selja eign­ar­hluti sína í Kerec­is í gær, en í til­kynn­ingu frá fé­lög­un­um til Kaup­hall­ar­inn­ar var staðfest að yfirtökutilboð  hafi borist í Kerec­is líkt og orðrómur hafði verið um á markaði.

Gríðarlegur vöxtur hefur verið hjá Kerecis undanfarin ár en fyrirtækið framleiðir sáraroð úr þorski. Þar starfa nú um 500 manns en höfuðstöðvar fé­lags­ins eru á Ísaf­irði, þar sem vör­ur fé­lags­ins eru fram­leidd­ar, en vöruþróun fer fram í Reykja­vík.

Guðmund­ur Fer­tram Sig­ur­jóns­son, er stofn­andi og for­stjóri félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?