fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Kerecis

Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar

Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar

Eyjan
15.12.2023

Itera á Íslandi útvegar íslenskum fyrirtækjum hugbúnaðarsérfræðinga, jafnvel heilu tölvudeildirnar sem starfa m.a. í Úkraínu. Úkraínsk vinnulöggjöf býður upp á sveigjanleika sem ekki er til staðar hér á landi og því er hægt að bregðast hratt við breyttum þörfum viðskiptavina. Verkalýðs- og fagfélög hafa ekki gert athugasemdir við þá þjónustu sem Itera veitir vegna þess Lesa meira

Fyrstu fræðimennirnir til dvalar í Grímshúsi – æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar

Fyrstu fræðimennirnir til dvalar í Grímshúsi – æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar

Eyjan
26.09.2023

Valnefnd hefur valið fyrstu vísindamennina og sérfræðingana sem dvelja munu við fræðastörf í Grímshúsi við Túngötu á Ísafirði, æskuheimili Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands. Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar kynnti fyrir rúmu ári verkefnið „Fræðadvöl í Grímshúsi“ á Ísafirði og nú hefur verið ákveðið hverjir munu fyrstir dvelja á Ísafirði. Alls voru 251 umsækjendur frá Lesa meira

Ragna Björg frá Kerecis til Imperio

Ragna Björg frá Kerecis til Imperio

Eyjan
06.09.2023

Ragna Björg Ársælsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri rekstrar (COO) hjá Imperio ehf. Um er að ræða nýja stöðu hjá ráðgjafarfyrirtækinu Imperio IT Sourcing, vaxandi fyrirtæki í upplýsingatækni með starfstöðvar á Íslandi og Noregi. Fyrirtækið tengir saman færni og þekkingu sérfræðinga frá Austur-Evrópu við vinnustaðamenningu Norðurlanda. Hvort sem er sem viðbót við innanhústeymi eða sértæk teymi Lesa meira

Kerecis selt fyrir 175 milljarða

Kerecis selt fyrir 175 milljarða

Eyjan
07.07.2023

Íslenska lækn­inga­vör­fyr­ir­tækið Kerec­is hef­ur verið keypt af danska heil­brigðisris­an­um Coloplast fyr­ir 1.3 milljarða Bandaríkjadala, jafn­v­irði rúmra 175 millj­arða ís­lenskra króna. Greint var frá því í gær að trygg­ing­ar­fé­lög­in Sjóvá og VÍS hafi samþykkt að  að selja eign­ar­hluti sína í Kerec­is í gær, en í til­kynn­ingu frá fé­lög­un­um til Kaup­hall­ar­inn­ar var staðfest að yfirtökutilboð  hafi borist Lesa meira

Kerecis er allt að 130 milljarða króna virði

Kerecis er allt að 130 milljarða króna virði

Eyjan
09.12.2021

Innan fárra vikna verður ísfirska lækningavörufyrirtækið Kerecis skráð á markað í Bandaríkjunum eða Svíþjóð. Verðmæti fyrirtækisins gæti verið allt að 130 milljarðar króna. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Í þætti Morgunblaðsins, Dagmálum, er rætt við Guðmund Fertram Sigurjónsson, forstjóra og stofnanda Kerecis. Haft er eftir honum að fyrirtæki sem eru álíka stór og Kerecis og vel rekin hafi Lesa meira

Ólafur Ragnar búinn að kaupa æskuheimilið á Ísafirði og tekur sæti í stjórn Kerecis

Ólafur Ragnar búinn að kaupa æskuheimilið á Ísafirði og tekur sæti í stjórn Kerecis

Eyjan
22.07.2019

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, mun taka sæti í stjórn Kerecis, ísfirska nýsköpunarfyrirtækisins sem framleiðir ígræðsluefni fyrir brunasár úr fiskroði. Hluthafafundur Kerecis verður fimmtudaginn 1. ágúst þar sem Ólafur mun taka sæti Hilmars Braga Janussonar, forstjóra líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis, staðfesti þetta við Eyjuna en Fréttablaðið greindi fyrst frá. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af