Föstudagur 28.febrúar 2020

Kerecis

Ólafur Ragnar búinn að kaupa æskuheimilið á Ísafirði og tekur sæti í stjórn Kerecis

Ólafur Ragnar búinn að kaupa æskuheimilið á Ísafirði og tekur sæti í stjórn Kerecis

Eyjan
22.07.2019

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, mun taka sæti í stjórn Kerecis, ísfirska nýsköpunarfyrirtækisins sem framleiðir ígræðsluefni fyrir brunasár úr fiskroði. Hluthafafundur Kerecis verður fimmtudaginn 1. ágúst þar sem Ólafur mun taka sæti Hilmars Braga Janussonar, forstjóra líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis, staðfesti þetta við Eyjuna en Fréttablaðið greindi fyrst frá. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af