fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Eyjan

Guðrún reiknar með að taka við sem dómsmálaráðherra í mars

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 10:06

Guðrún Hafsteinsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi, reiknar með að taka við embætti dómsmálaráðherra, af Jóni Gunnarssyni, í mars.

Þetta kemur fram í viðtali við Guðrúnu í Dagmálum Morgunblaðsins. Í þættinum er aðallega rætt um helstu verkefni þingsins á vorþinginu. Einnig er komið inn á að til stendur að Guðrún taki við ráðherraembætti.

Segir Guðrún að hún vonist til að það gerist í mars en nefnt hefur verið að það gerist ekki fyrr en eftir þinglok. Segir Guðrún að því hafi verið lofað að hún fengi embættið þegar 18 mánuðir væru liðnir frá kosningum og það sé í mars. Hún sagðist ekki gera ráð fyrir öðru en að það verði dómsmálaráðuneytið sem kemur í hennar hlut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Efins um að Valkyrjustjórnin verði að veruleika – „Eins og við séum að horfa á eitthvað leikrit“

Efins um að Valkyrjustjórnin verði að veruleika – „Eins og við séum að horfa á eitthvað leikrit“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar og talar: Er ekki ráð að treysta fólki fyrir sjálfu sér?

Steinunn Ólína skrifar og talar: Er ekki ráð að treysta fólki fyrir sjálfu sér?