fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Stefnir í „breiða“ ríkisstjórn í Danmörku

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 12:30

Mette sjálf mun ekki mæta fyrir dóminn. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, efndi til fréttamannafundar í gær til að ræða stöðu stjórnarmyndunarviðræðna en þær hafa staðið yfir í þrjár vikur. Frederiksen fékk umboð Margrétar Þórhildar, drottningar, til að kanna möguleikann á myndun nýrrar ríkisstjórnar og hefur rætt við fulltrúa allra þingflokka.

Á fundinum í gær sagði hún að hún hafi fengið umboð drottningarinnar til að kanna myndun breiðrar ríkisstjórnar, það er ríkisstjórnar vinstri- og hægriflokka auk miðjuflokka. Hún sagði að nú væri komin góð yfirsýn yfir stöðuna og að nú telji Sósíaldemókratar, sem er flokkur hennar, að hægt sé að mynda breiða ríkisstjórn.

Hún mun því halda stjórnarmyndunarviðræðum áfram við Venstre, Moderaterne, SF, Liberal Alliance, Konservative, Radikale Venstre og Dansk Folkeparti.

Hún sagði að þessir flokkar hafi gefið til kynna að þeir hafi áhuga á að vera með í breiðri ríkisstjórn eða styðja hana, allt eftir hinu pólitíska innihaldi.

Alternativet og Enhedslisten taka ekki lengur þátt í viðræðunum og það gera Nye Borgerlige og Danmarksdemokraterne heldur ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík