fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Blinken aflýsir fundi með Lavrov á morgun

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. febrúar 2022 05:01

Blinken og Lavrov þegar þeir hittust í janúar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur aflýst fyrirhuguðum fundi með Sergej Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sem átti að fara fram á morgun.

Blinken skýrði frá þessu í gærkvöldi á fréttamannafundi eftir fund með Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, í Washington D.C.

Blinken sagðist hafa sent Lavrov bréf í gær þar sem hann hafi skýrt frá því að hann vildi ekki funda með honum. Hann sagði að það þjónaði engum tilgangi að funda með Lavror þar sem Rússar hafi nú þegar ráðist á Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum