fbpx
Laugardagur 26.september 2020
Eyjan

Samherji hafnar ásökunum um arðrán

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 07:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á árunum 2012 til 2018 töpuðu dótturfélög Samherja í Namibíu tæplega einum milljarði króna. Þetta kemur fram í reikningsskilum sem Morgunblaðið hefur fengið aðgang að og fjallar um í dag.

Fram kemur að rekstrartekjur dótturfélaga Samherja í Namibíu hafi numið 41,1 milljarði króna og rekstrarkostnaðurinn verið 38,9 milljarðar. Þegar tillit hefur verið tekið til afskrifta, fjármagnsgjalda, tekjuskatts og fleira var afkoma félaganna neikvæð á tímabilinu.

Morgunblaðið hefur eftir Björgólfi Jóhannssyni, forstjóra Samherja, að tölurnar staðfesti að fullyrðingar, sem fram hafa komið um arðrán fyrirtækisins í Namibíu, eigi ekki við rök að styðjast. Umsvif félagsins hafi skilað miklum fjármunum inn í samfélagið.

„Uppgjörið sýnir að ekki er fótur fyrir þeim alvarlegu ásökunum. Ásökun um arðrán í Namibíu var mjög þungbær fyrir stjórnendur Samherja. Tölurnar sýna hins vegar að greiðslur til namibískra aðila á tímabilinu námu rúmlega 21 milljarði króna á gengi dagsins í dag.“

Er haft eftir Björgólfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Kolbrún kallar Bolla tuðara eftir að hann úthúðaði Degi: „Lætur nöldrið dynja á honum“

Kolbrún kallar Bolla tuðara eftir að hann úthúðaði Degi: „Lætur nöldrið dynja á honum“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi

Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá mörgum sveitarfélögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá mörgum sveitarfélögum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dóra Björt stendur keik – „Samherjamálið gerðist, gögn voru birt og Eyþór kemur við sögu. Það er einfaldlega þannig“

Dóra Björt stendur keik – „Samherjamálið gerðist, gögn voru birt og Eyþór kemur við sögu. Það er einfaldlega þannig“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hart tekist á í Silfrinu: „Eigum við að taka á móti öllum? Svaraðu því“ – „Það er skömm og það er hneisa“

Hart tekist á í Silfrinu: „Eigum við að taka á móti öllum? Svaraðu því“ – „Það er skömm og það er hneisa“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Punktar úr pólitík – Þetta bar hæst í vikunni

Punktar úr pólitík – Þetta bar hæst í vikunni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sólveig svarar fullum hálsi – „Hörður virðist, eins og því miður allt of margir, ekki alveg nógu klókur“

Sólveig svarar fullum hálsi – „Hörður virðist, eins og því miður allt of margir, ekki alveg nógu klókur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Opið bréf með áskorun til ráðherra – Verið að draga úr stuðningi við nýsköpun á landinu öllu

Opið bréf með áskorun til ráðherra – Verið að draga úr stuðningi við nýsköpun á landinu öllu