ODEE safnar styrkjum vegna málaferla Samherja – „Þetta er Davíð gegn Golíat“
Fréttir„Ég er búinn að opna crowdfunding síðu fyrir lögfræðikostnaði í London, vegna málaferla Samherja gegn mér. Allur stuðningur vel þeginn, og nauðsynlegur… hvort sem það er 500 kr. eða 50.000 kr.,“ segir állistamaðurinn ODEE, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, sem stofnað hefur söfnunarsíððu á CrowdJustice, vegna lögbanns Samherja gegn honum. Söfnunin ber yfirskriftina: Alþjóðlegt margra milljarða Lesa meira
Þorsteinn Már segir ODEE hafa gert tilraun til að hafa fé af Samherja
EyjanÞorsteinn Már Vilhelmsson, forstjóri Samherja hefur sent starfsfólki fyrirtækisins bréf þar sem hann greinir frá því að listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, ODEE, hefi reynt að hafa fé af Samherja með því að fela auglýsingastofu birtingu á auglýsingaefni með fölskum upplýsingum gegn greiðslu frá fyrirtækinu. Í morgun var greint frá því að ODEE væri á bak Lesa meira
Listamaðurinn ODEE stígur fram og lýsir yfir ábyrgð á fölsku afsökunarbeiðni Samherja
EyjanFyrir um viku síðan sendi Samherji frá sér yfirlýsingu þar sem greint var frá því að óprúttnir aðilar hefðu sent falsaða fréttatilkynningu í nafni Samherja á erlenda fjölmiðla. Höfðu sömu aðilar sett upp falska heimasíðu í nafni fyrirtækisins, en heimasíðan er hýst í Bretlandi. Samherji sagði að hvorki heimasíðan né fréttatilkynningin hefðu tengsl við fyrirtækið Lesa meira
Fölsuð fréttatilkynning og heimasíða í nafni Samherja – beðist afsökunar og heitið samvinnu við namibísk stjórnvöld
EyjanSamherji hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að athygli fyrirtækisins hafi verið vakin á því að svo virðist sem óprúttnir aðilar hafi sent falsaða fréttatilkynningu í nafni Samherja til erlendra fjölmiðla. Þá virðist sömu aðilar hafa sett upp falska heimasíðu í nafni fyrirtækisins sem hýst sé í Bretlandi og samhliða dreift fölsuðum Lesa meira
Elín segir Samherja stunda óttastjórnun – Skipulagðar ofsóknir og fólk þorir ekki að segja neitt
Eyjan„Stórútgerðarfyrirtækið Samherji fer fram með þeim hætti að það vekur margar óþægilegar spurningar. Fyrirtækið hefur sem kunnugt er sett á fót sérstaka skæruliðadeild til þess að reyna að koma óorði á þá sem hafa upplýst um tengsl þess við eitt stærsta spillingarmál sem upp hefur komið í Namibíu og þó víðar væri leitað.“ Svona hefst Lesa meira
Elín segir nauðsynlegt að stjórnmálamenn grípi í taumana en þeir séu þorlausir
Eyjan„Mörgum er minnisstætt þegar frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson keyptu lítið útgerðarfyrirtæki í Grindavík árið 1983 sem hét Samherji. Fyrirtækið átti einn ísfisktogara, Guðstein GK. Þessir stórhuga ungu menn fluttu Samherja norður og Guðsteini GK var gefið nafnið Akureyrin EA. Skipið var ekkert augnayndi, bæði ryðgað og skítugt, en fólk dáðist að þessum duglegu mönnum. Þetta var Lesa meira
Aðgerðir lögreglu gegn Aðalsteini dæmdar ólöglegar
FréttirHéraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað að lögreglunni á Norðurlandi eystra hafi verið óheimilt að veita Aðalsteini Kjartanssyni, blaðamanni Stundarinnar, réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn vegna umfjöllunar um „skæruliðadeild“ Samherja. Stundin greindi fyrst frá. Eins og Aðalsteinn greindi frá í pistli á Stundinni um miðjan mánuðinn að hann hefði óskað eftir því að dómstólar myndi skera Lesa meira
Kolbrún segir skæruliðadeild Samherja hafa unnið af ákafa og ástríðu – Samherjaráðherrann fór verst út úr málinu
EyjanSvonefnd skæruliðadeild Samherja hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Þessi umrædda deild er umfjöllunarefni Kolbrúnar Bergþórsdóttur í pistli í Fréttablaðinu í dag en hann ber fyrirsögnina „Skæruliðadeildin“. Kolbrún segir að deildin hafi unnið af ákafa og ástríðu við að grafa undan þeim sem hafa vakið athygli á hugsanlegum brotum fyrirtækisins. „Markmiðið er ekki einungis Lesa meira
Samherji krefst þess að Helgi Seljan fjalli ekki meira um fyrirtækið
FréttirSamherji hf. gerir athugasemdir við yfirlýsingu stjórnenda RÚV um úrskurð siðanefndar RÚV um ummæli Helga Seljans á samfélagsmiðlum um Samherja og málefni fyrirtækisins. Krefst Samherji þess að úrskurðurinn hafi áhrif og Helgi fjalli ekki frekar um málefni fyrirtækisins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og fram hefur komið segir í yfirlýsingu stjórnenda RÚV að úrskurðurinn muni Lesa meira
Þorsteinn segist ekki missa svefn yfir umfjöllun Kveiks um Samherja í gær
FréttirÞorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segist ekki missa svefn yfir umfjöllun Kveiks um Samherja í gærkvöldi. Í þættinum var fjallað um viðskipti Samherja í Namibíu og á Kýpur. Þorsteinn segir umfjöllunina vera áframhaldandi aðför RÚV að Samherja og starfsmönnum fyrirtækisins. „Þetta er óhikað gert á sama hátt og þeir gerðu í seðlabankamálinu,“ hefur Morgunblaðið eftir Lesa meira