fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020

Samherji

Þorsteinn Már um rannsókn Samherjamálsins – „Ég er alveg rólegur“

Þorsteinn Már um rannsókn Samherjamálsins – „Ég er alveg rólegur“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segist rólegur yfir þróun mála í Samherjamálinu við Mannlíf í dag, en fyrirtækið er talið hafa staðið að ólöglegum mútugreiðslum þar ytra, til að komast yfir verðmætan kvóta. Sjö sitja í fangelsi í Namibíu vegna málsins og bíða dóms. Þorsteinn segist ekki hafa heyrt í neinum varðandi rannsókn Namibíumanna á Lesa meira

Mútugreiðslur í Namibíu sagðar umfangsmeiri en áður var talið – Íslensk stjórnvöld talin ósamvinnuþýð

Mútugreiðslur í Namibíu sagðar umfangsmeiri en áður var talið – Íslensk stjórnvöld talin ósamvinnuþýð

Eyjan
27.05.2020

Greiðslurnar sem sexmenningarnir í Namibíu hafa verið ákærðir fyrir að þiggja, meðal annars frá Samherja, eru hærri en hingað til hefur verið talið. Þetta kom fram í máli Karls Cloete, rannsóknarlögreglumanns ACC spillingarlögreglunnar í Namibíu, er hann gaf skýrslu fyrir dómi í máli Ricardo Gustavo, eins sexmenninganna í gær. Þetta kemur fram í miðlum í Lesa meira

Björgólfur vill komast aftur að hjá Sjóvá – Hættir hjá Samherja í næsta mánuði

Björgólfur vill komast aftur að hjá Sjóvá – Hættir hjá Samherja í næsta mánuði

Eyjan
19.02.2020

Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, er meðal þeirra níu sem sækjast eftir stjórnarsetu í tryggingarfélaginu Sjóvá, hvers aðalfundur fer fram þann 12. mars. Kjarninn greinir frá. Hyggst björgólfur hætta hjá Samherja fyrir lok mars, samkvæmt RÚV. Björgólfur gaf það út um miðjan desember að hann hygðist hætta sem forstjóri Samherja á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, Lesa meira

Samherji tekur þátt í að stofna norðlenskt flugfélag – „Hvað höfum við gert vitlaust hingað til?“

Samherji tekur þátt í að stofna norðlenskt flugfélag – „Hvað höfum við gert vitlaust hingað til?“

Eyjan
10.02.2020

Nýtt norðlenskt flugfélag hyggst fljúga til tveggja til þriggja áfangastaða í Evrópu beint frá Akureyri í nánustu framtíð. Gengur verkefnið undir nafninu N-Ice air. Morgunblaðið greinir frá. Beðið er eftir niðurstöðu fýsileikakönnunar sem á að liggja fyrir í lok apríl., en Morgunblaðið hefur eftir Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni, framkvæmdastjóra Circle Air að helstu bakhjarlar verkefnisins séu Lesa meira

Samherjatogari kyrrsettur í krafti laga um skipulagða glæpastarfsemi – Gamla sektin greidd í reiðufé

Samherjatogari kyrrsettur í krafti laga um skipulagða glæpastarfsemi – Gamla sektin greidd í reiðufé

Eyjan
07.02.2020

Heinaste, risatogari í eigu Samherja, var kyrrsettur í morgun. Kjarninn greinir frá og segist hafa heimildir fyrir því að lögreglan hafi kyrrsett skipið á ný í morgun á grundvelli laga um skipulagða glæpastarfsemi. Skipið er í eigu Esju Holding, sem Samherji er meirihlutaeigandi í. Það var kyrrsett í nóvember á grundvelli laga um ólöglegar fiskveiðar Lesa meira

Sjáðu hvað Samherji greiddi fyrir makrílinn í Namibíu miðað við Ísland

Sjáðu hvað Samherji greiddi fyrir makrílinn í Namibíu miðað við Ísland

Eyjan
07.02.2020

Milli áranna 2012 og 2019 greiddi Samherji sex til níu sinnum hærri upphæð í kvótakostnað í Namibíu fyrir makrílstonnið, miðað við það sem Samherji greiðir fyrir makrílstonnið á Íslandi. Þetta kemur fram í Stundinni, sem reiknar meintar mútugreiðslur Samherja inn í upphæðina um kvótakostnað Samherja í Namibíu. Stundin hefur eftir Jóhannesi Stefánssyni, uppljóstrara í Samherjamálinu, Lesa meira

Björgólfur um dóminn yfir Arngrími í Namibíu – „Þetta skapar ný tækifæri“

Björgólfur um dóminn yfir Arngrími í Namibíu – „Þetta skapar ný tækifæri“

Eyjan
06.02.2020

Samherji segist ætla að uppfylla allar sínar skyldur í Namibíu í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Kemur hún í kjölfar frétta af skipum Samherja þar ytra og óánægðum skipsverjum þeirra sem segjast í óvissu vegna uppsagna í kjölfar þess að Samherji sé að hætta veiðum í Namibíu. Starfandi forstjóri Samherja, Björgólfur Jóhannsson, Lesa meira

Jóhannes fær fjárhagslegan stuðning í Samherjamálinu – „Orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði“

Jóhannes fær fjárhagslegan stuðning í Samherjamálinu – „Orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði“

Eyjan
28.01.2020

Hugrekkissjóðurinn (Courage Foundation) hefur ákveðið að styðja við bakið á Jóhannesi Stefánssyni, uppljóstrara í Samherjamálinu. Frá þessu greinir Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks: „Jóhannes Stefánsson sem er upphafsmaður Samherjamálsins (Fishrot) hefur nú þegar orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði. Hann nær að hrista það af sér. Aðrar varnir þurfa stuðning. Þó að Jóhannes hafi formlega stöðu Lesa meira

Segir Þórhildi Sunnu sækjast eftir athygli og að Samherjasímtalið gleymist fljótt

Segir Þórhildi Sunnu sækjast eftir athygli og að Samherjasímtalið gleymist fljótt

Eyjan
22.01.2020

„Árum saman skaut upp efasemdum um efni símtals milli Geirs H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, og Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, sem snerti lán til Kaupþings á örlagastundu í bankahruninu í byrjun október 2008. Alls kyns samsæriskenningar voru á kreiki vegna símtalsins. Oftar en einu sinni var rætt um símtalið í þingsal og nefndum alþingis. Fyrir tilviljun Lesa meira

Samherji sakaður um vafasöm viðskipti – Sagður græða milljarða á siðlausri viðskiptafléttu

Samherji sakaður um vafasöm viðskipti – Sagður græða milljarða á siðlausri viðskiptafléttu

Eyjan
20.01.2020

Samherji gaf út tilkynningu fyrir helgi þar sem greint var frá því að fyrirtækið ætlaði sér að hætta starfsemi í Namibíu. Það myndi þó ekki gerast á einni nóttu, heldur gæti tekið einhvern tíma. Þá var tekið fram að allar ákvarðanir yrðu teknar í samráði við þar til bær stjórnvöld í Namibíu og í samræmi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af