fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Samherji

Samherji leggur listamann í bresku dómsmáli – Villti á sér heimildir og baðst afsökunar

Samherji leggur listamann í bresku dómsmáli – Villti á sér heimildir og baðst afsökunar

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Í dag var kveðinn upp dómur í Bretlandi í máli sem Samherji hf. höfðaði vegna brota á vörumerkjaréttindum félagsins. Fallist var allar kröfur Samherja hf. Málssóknin snerist um listaverkið „We´re Sorry“ sem listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, nú Odee Friðriksson,  setti upp vorið 2023, þá nemandi í Listaháskóla Íslands. Oddur bjó til heimasíðu og fréttatilkynningar sem Lesa meira

Miðflokkurinn: Tómas Ellert dregur framboð til baka og Karl Gauti líklegur oddviti – tíðinda að vænta

Miðflokkurinn: Tómas Ellert dregur framboð til baka og Karl Gauti líklegur oddviti – tíðinda að vænta

Eyjan
23.10.2024

Tómas Ellert Tómasson byggingarverkfræðingur sem sóttist eftir oddvitasæti Miðflokksins í Suðurkjördæmi hefur dregið framboð sitt til baka. Í færslu á Facebook síðu sinni í morgun skrifar hann: „Kæru vinir og félagar. Ég hef ákveðið að draga framboð mitt á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi til baka af persónulegum ástæðum. Ég þakka kærlega fyrir stuðninginn og hvatninguna. Lesa meira

Orðið á götunni: Slagur hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi – Samherjatengsl nefnd til sögunnar

Orðið á götunni: Slagur hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi – Samherjatengsl nefnd til sögunnar

Eyjan
22.10.2024

Orðið á götunni er að valdabarátta að tjaldabaki hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi stigmagnist. Þar sækist Tómas Ellert Tómasson, vinsæll byggingarverkfræðingur, eftir oddvitasæti er sagður mæta harðri andstöðu frá fylgismönnum Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum og fyrrverandi þingmanni Miðflokksins. Orðið á götunni er að slagurinn standi um það hvort flokkurinn muni fara aftur til fortíðar Lesa meira

Lögregla sögð hafa fundið um 1.500 smáskilaboð á milli Þorsteins og Jóhannesar

Lögregla sögð hafa fundið um 1.500 smáskilaboð á milli Þorsteins og Jóhannesar

Fréttir
18.10.2024

Tæknimenn á vegum héraðssaksóknara eru sagðir hafa fundið um 1.500 smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, og Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara á sínum tíma. Frá þessu er greint í forsíðuumfjöllun Heimildarinnar í dag. Í umfjölluninni er meðal annars vísað í orð sem Þorsteinn lét falla í yfirheyrslu hjá embætti héraðssaksóknara sumarið 2020. Lesa meira

Oddur Eysteinn safnar fyrir vörn gegn málsókn Samherja – Lögmenn hans geti ekki lengur unnið án þóknunar

Oddur Eysteinn safnar fyrir vörn gegn málsókn Samherja – Lögmenn hans geti ekki lengur unnið án þóknunar

Fréttir
15.08.2024

Gjörningalistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, betur þekktur sem Odee, safnar nú fyrir lögfræðiaðstoð vegna málsóknar Samherja á hendur honum í Bretlandi. Segir hann málið snúast um tjáningarfrelsi, en hann setti upp falska heimasíðu fyrir útgerðarfélagið þar sem hann skrifaði afsökunarbeiðni í nafni þess. „Ég þarf aðstoð fjöldans, þó það sé andvirði kaffibolla eða einnar máltíðar. Margt Lesa meira

Engin ný gögn í 407 daga en Þórður áfram sakborningur – „Ég bíð þá bara áfram“

Engin ný gögn í 407 daga en Þórður áfram sakborningur – „Ég bíð þá bara áfram“

Fréttir
10.07.2024

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, greinir á samfélagsmiðlum frá bréfi Ríkissaksóknara varðandi rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra gegn honum og nokkrum öðrum blaðamönnum. Þórður hefur verið sakborningur í 877 daga en lögreglunni ekki borist nein ný gögn í 407 daga. „Ég bíð þá bara áfram,“ segir Þórður í færslunni sem hann birti með bréfinu. Lögreglan svarar Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland

Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland

EyjanFastir pennar
21.06.2024

Það kemur til okkar kasta að vega og meta af yfirvegun þá örlagaríku stund ef stjórnarsátt verður um frumvarp um lagareldi, réttnefndu sjókvíaeldi á Alþingi Íslendinga, frumvarpi sem nú hefur verið frestað fram á næsta haust. Það kemur nú í okkar hlut að að slíta á vistarböndin við þá fjármagnseigendur sem í raun stýra Alþingi Lesa meira

Útsendarar héraðssaksóknara að safna gögnum og aðstoða namibísk yfirvöld í Samherjamálinu

Útsendarar héraðssaksóknara að safna gögnum og aðstoða namibísk yfirvöld í Samherjamálinu

Fréttir
30.01.2024

Fimm útsendarar héraðssaksóknara eru staddir í Namibíu vegna Samherjamálsins. Eru þeir bæði að safna gögnum vegna rannsóknar hérna heima sem og að aðstoða namibísks stjórnvöld við sín mál. Morgunblaðið greindi frá því á fimmtudag að fimmmenningarnir væru í Namibíu. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari vildi hins vegar ekki tjá sig um tilgang ferðarinnar. Namibíska dagblaðið The Namibian greindi frá því í Lesa meira

Samherji mátti ekki skoða pósthólf og skjöl Jóhannesar en mátti segja lögreglunni frá hvað var í þeim

Samherji mátti ekki skoða pósthólf og skjöl Jóhannesar en mátti segja lögreglunni frá hvað var í þeim

Fréttir
10.01.2024

Persónuvernd birti fyrr í dag úrskurð í máli sem varðar mál manns sem kvartaði yfir því að þegar hann  var að láta störfum hjá fyrirtæki hafi forsvarsmenn þess skoðað pósthólf hans og reikning hjá skjalavistunarþjónustu. Kvartaði hann einkum yfir því að honum hafi ekki verið gefinn kostur á að eyða gögnum sem vörðuðu einkamál hans Lesa meira

Sakborningi í Samherjamáli synjað um afrit af gögnum – Varðar viðkvæm einkamálefni annarra

Sakborningi í Samherjamáli synjað um afrit af gögnum – Varðar viðkvæm einkamálefni annarra

Fréttir
02.01.2024

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Hérðasdóms Reykjavíkur um að embætti Héraðssaksóknara þurfi að afhenda gögn erlendis frá. Héraðsdómur Reykjavíkur tók málið fyrir þann 17. nóvember eftir að einn af einn af sakborningunum í Samherjamálinu skaut því þangað í lok október. Krafðist sakborningurinn, sem er ekki nefndur á nafn í dóminum, að felld yrði úr gildi ákvörðun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af