fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Eyjan

Sjö sóttu um embætti ríkislögreglustjóra

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 13. janúar 2020 16:07

Sigríður Björk Guðjónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö umsóknir bárust um embætti ríkislögreglustjóra sem auglýst var laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 10. janúar og sóttu eftirtaldir um embættið, samkvæmt dómsmálaráðuneytinu:

  • Arnar Ágústsson   1. stýrimaður
  • Grímur Grímsson    tengslafulltrúi Íslands hjá Europol
  • Halla Bergþóra Björnsdóttir     lögreglustjóri á Norðurlandi Eystra
  • Kristín Jóhannesdóttir    lögfræðingur
  • Logi Kjartansson    lögfræðingur
  • Páll Winkel    fangelsismálastjóri
  • Sigríður Björk Guðjónsdóttir    lögreglustjóri á Höfuðborgarsvæðinu
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni

Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér