fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Eyjan

Katrín fundaði með Murkowski

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 29. maí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með bandarískri þingmannanefnd undir forystu Lisu Murkowski í Stjórnarráðinu í dag, samkvæmt tilkynningu.

„Heimsóknin til Íslands er hluti af ferð þingmannanefndarinnar til fleiri ríkja Norðurslóða með það að markmiði skoða áhrif loftslagsbreytinga á svæðinu, kynna sér tækninýjungar og innviðauppbyggingu á sviði orkumála og ræða málefni tengd öryggis- og varnarmálum.“

Murkowski, sem er repúblikani, er á móti jákvæðri mismunun, kaus gegn umbótum í heilbrigðismálum í stjórnartíð Obama, var á móti hjónabandi samkynhneigðra en hefur síðan snúist nokkuð í afstöðu sinni.

Hún er andsnúin hugmyndum Trump Bandaríkjaforseta um að byggja vegg við landamæri Mexíkó og styður ekki hugmyndir hans um hert innflytjendalög.

Þá er hún meðlimur í NRA byssusamtökunum, styður réttinn til að bera vopn og hefur kosið gegn takmörkunum á byssueign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“

Bergþór hættir við framboð varaformanns – „Verð blóðugur upp að öxlum í þinginu“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Skafti ráðinn forstöðumaður erlendra viðskipta hjá Póstinum

Jón Skafti ráðinn forstöðumaður erlendra viðskipta hjá Póstinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: „Þorðu að vera þjóðrækinn“

Björn Jón skrifar: „Þorðu að vera þjóðrækinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Er ekki bara komið nóg af Framsókn?

Orðið á götunni: Er ekki bara komið nóg af Framsókn?