fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Lagafrumvarp gegn ólöglegum smálánum lagt fram á Alþingi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 14. október 2019 18:28

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, lagði í dag fram á Alþingi frumvarp til laga sem beint er gegn ólöglegum smálánum. Meðal markmiða frumvarpsins er að koma í veg fyrir að lántökukostnaður vegna smálána fari fram úr því sem leyfilegt er samkvæmt íslenskum lögum. Lögin munu veita stjórnvöldum heimild til að fá upplýsingar um starfsemi smálánafyrirtækja.

Í fyrstu grein frumvarpsins segir:

„Ekki er heimilt að semja um eða bera fyrir sig kjör sem eru neytanda óhagstæðari en leiðir
af lögum þessum.

Ekki er heimilt að semja um eða bera fyrir sig að lög annars ríkis takmarki þá vernd sem
neytandi nýtur samkvæmt ófrávíkjanlegum ákvæðum laga þessara.“

Þá segir enn fremur að ef lánafyrirtækin brjóti gegn þessu sé lántaka ekki skylt að greiða heildarlántökukostnað.

Sjá frumvarpið

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins