fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Trump gerir grín að Thunberg á Twitter

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 24. september 2019 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virðist senda Gretu Thunberg, hinni 16 ára gömlu stúlku frá Svíþjóð sem vakið hefur athygli fyrir baráttu sína gegn hamfarahlýnun, kaldhæðnispillu á Twitter, eftir að hún hélt eldræðu yfir allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær hvar hún sakaði stjórnmálamenn um að hafa stolið æsku sinni með aðgerðarskorti sínum gegn hlýnun jarðar.

Trump var viðstaddur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna og gekk framhjá Thunberg án þess að virða hana viðlits, meðan hún gaf honum illt auga, en Trump sagði eftirfarandi um Thunberg á Twitter seint í gærkvöldu að bandarískum tíma:

„Hún virðist hamingjusöm ung stúlka, sem hlakkar til bjartrar og dásamlegrar framtíðar. Svo indælt að sjá!“

Thunberg hefur fengið mikið lof fyrir ræðu sína, en hún er með Asperger greiningu og hefur almenningur úthúðað Bandaríkjaforseta á samfélagsmiðlum fyrir tíst hans, þar sem hann virðist senda Thunberg kaldhænissneið. Er Trump er ýmist sagður í mínus yfir að barn sé betra í ræðulist en hann sjálfur (það þurfi nú ekki mikið til) eða illur leiðtogi sem bregðist við eins og 10 ára barn sem hafni vísindalegum staðreyndum.

 

Sjá einnig: Trump rekst á Gretu Thunberg en þau heilsast ekki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist