fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Thunberg

Trump gerir grín að Thunberg á Twitter

Trump gerir grín að Thunberg á Twitter

Eyjan
24.09.2019

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virðist senda Gretu Thunberg, hinni 16 ára gömlu stúlku frá Svíþjóð sem vakið hefur athygli fyrir baráttu sína gegn hamfarahlýnun, kaldhæðnispillu á Twitter, eftir að hún hélt eldræðu yfir allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær hvar hún sakaði stjórnmálamenn um að hafa stolið æsku sinni með aðgerðarskorti sínum gegn hlýnun jarðar. Trump var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af