fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Trump

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Íslendingar hafa sérstakt samband við Bandaríkin vegna varnarsamningsins og við eigum að nýta þetta samband til að afstýra því að tollamúrar Trumps hafi neikvæð áhrif á Ísland. Trump mun taka á hergagnaiðnaðinum og lyfjaiðnaðinum, sem í dag stjórni nánast allri stefnumörkun í Bandaríkjunum. Hér heima þurfum við að taka til hendinni og spara til að Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Sérfræðingar í málefnum Bandaríkjanna

Óttar Guðmundsson skrifar: Sérfræðingar í málefnum Bandaríkjanna

EyjanFastir pennar
09.11.2024

Nýlega lést í Bandaríkjunum gamall skólabróðir minn, jafnaldri og vinur, Hjalti J. Guðmundsson. Hann fór til náms í Ameríku tæplega tvítugur og ílentist. Við skiptumst á skeytum og bréfum í fjölmörg ár. Hann var hægri sinnaður og fylgdi Trump að málum. Mér fannst gaman að skoða Trump-áróðurinn sem Hjalti sendi til mín og lesa skoðanir Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Hvernig getum við skilið heiminn?

Steinunn Ólína skrifar: Hvernig getum við skilið heiminn?

EyjanFastir pennar
08.11.2024

Nýr veruleiki. Trump er forseti. Hvernig á að bregðast við? Eigum við að leggjast á grúfu og öskra af vonbrigðum yfir því sem augljósast er. Jafnréttisbarátta í Bandaríkjunum hefur ekki skilað okkur lengra en þetta burt séð frá erindi frambjóðendanna tveggja. Eigum við að játa okkur sigruð? Eða gangast við því að mannkynið er eitt Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Hefði aldrei trúað því að maður hefði raunverulegar áhyggjur af því að lýðræðið í Bandaríkjunum kynni að líða undir lok

Ólafur Þ. Harðarson: Hefði aldrei trúað því að maður hefði raunverulegar áhyggjur af því að lýðræðið í Bandaríkjunum kynni að líða undir lok

Eyjan
11.01.2024

Orðræða þjóðernislýðhyggjumanna á borð við Donald Trump er óhuggulega lík því sem var hjá nasistum og fasistum í Evrópu á fjórða áratug síðustu aldar og bandaríski Repúblikanaflokkurinn er gjörbreyttur frá því sem var fyrir 20-30 árum, segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann telur samt að pendúllinn í Evrópu sé að einhverju leyti farinn Lesa meira

Samfélagsmiðill Trump fer brösuglega af stað – Stofnaður til höfuðs Facebook og Twitter

Samfélagsmiðill Trump fer brösuglega af stað – Stofnaður til höfuðs Facebook og Twitter

Fréttir
21.02.2022

Nýtt samfélagsmiðlaapp, Truth Social hefur litið dagsins ljós, en heilinn að baki því er Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti. Truth Social kemur í kjölfar þess að Twitter, Facebook og YouTube bönnuðu Trump á síðum sínum eftir að hann birti hrósyrði um hópinn sem réðist á þinghús Bandaríkjanna í janúar í fyrra. Trump hefur alltaf verið afar Lesa meira

Segir að Trump eigi ekki að taka malaríulyf því hann sé „sjúklega feitur“

Segir að Trump eigi ekki að taka malaríulyf því hann sé „sjúklega feitur“

Pressan
20.05.2020

Donald Trump,  Bandaríkjaforseti, skýrði frá því í vikunni að hann hefði tekið lyfið hydroxychloroquine daglega undanfarna viku og væri ekki með nein einkenni COVID-19.  Trump hefur áður mælt með notkun lyfsins í baráttunni gegn COVID-19 en læknar eru honum ekki sammála og segja ekki sannað að það komi að gagni. Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í Lesa meira

Fulltrúadeildin samþykkti ákærurnar gegn Trump

Fulltrúadeildin samþykkti ákærurnar gegn Trump

Pressan
19.12.2019

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í nótt að ákæra Donald Trump 45. forseta Bandaríkjanna. Er hann sá þriðji til að verða ákærður með slíkum hætti í embættinu, sá fyrsti var Andrew Johnson, þriðji forseti Bandaríkjanna árið 1868 og Bill Clinton, 42. forseti Bandaríkjanna árið 1998, en þær ákærur féllu niður þar sem þær fengust ekki samþykktar í Lesa meira

Trump gerir grín að Thunberg á Twitter

Trump gerir grín að Thunberg á Twitter

Eyjan
24.09.2019

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virðist senda Gretu Thunberg, hinni 16 ára gömlu stúlku frá Svíþjóð sem vakið hefur athygli fyrir baráttu sína gegn hamfarahlýnun, kaldhæðnispillu á Twitter, eftir að hún hélt eldræðu yfir allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær hvar hún sakaði stjórnmálamenn um að hafa stolið æsku sinni með aðgerðarskorti sínum gegn hlýnun jarðar. Trump var Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Eyjan
27.08.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir umræðuna um þriðja orkupakkann snúast um hugmyndafræðileg átök samtímans, sem sé fjölþjóðasamvinna þjóða í gegnum innri markað ESB annarsvegar og hinsvegar þeirra sem aðhyllist tvíhliða samninga milli þjóða, líkt og BREXIT sinnar og Donald Trump. Þorsteinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hallast að tvíhliða samningum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af