fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Málþóf Miðflokksins náði til 5.42

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 21. maí 2019 08:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingfundur hófst í gærdag klukkan 15, en lauk ekki fyrr en 5:42 í morgun. Næsti þingfundur er settur klukkan 13.30 í dag. Þingmenn Miðflokksins einokuðu ræðupúlt Alþingis, þar sem rætt var um þriðja orkupakkann, en þetta er í annað skipti sem Miðflokkurinn grípur til málþófs um málið á skömmum tíma, því í síðustu viku stóð þingfundur til 6:18 þegar rætt var um orkupakkann. Síðastur á mælendaskrá að þessu sinni var Jón Þorvaldsson.

Tók Miðflokkurinn ofanverða mynd við lok þingfundar og sögðust þá fyrst vera komna á skrið:

„Þingfundi var frestað 05:42 eða um það bil þegar okkar fólk var að komast almennilega á skrið í umræðu um þriðja orkupakkann.“

Sjá einnig: Málþóf Miðflokksins sem náði undir morgun fer í metabækurnar – „Þó voru þeir rétt að byrja“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“