fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Eyjan

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að lækka laun bæjarfulltrúa í Kópavogi um 53.094 krónur og verða þau eftir lækkun nálægt lágmarkslaunum. Hins vegar verða laun fyrir setu í nefndum og ráðum óbreytt. Einnig eru laun bæjarstjóra lækkuð um 15%. Fréttatilkynning frá Kópavogsbæ um málið er eftirfarandi:

 Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma á bæjarstjórnarfundi í gær, þriðjudaginn 12. febrúar, að lækka laun fyrir setu í bæjarstjórn um 15 %.

Lækkunin felur það í sér að bæjarfulltrúalaunin lækka um 53.094 kr. á mánuði, fara úr 353.958 í 300.864. Laun fyrir setu í öðrum nefndum og ráðum haldast óbreytt.

Bæjarstjóri lagði til í upphafi kjörtímabils að laun hans yrðu lækkuð og laun bæjarfulltrúa sömuleiðis. Laun bæjarstjóra lækkuðu um 15% og tók sú lækkun gildi 12. júní síðastliðinn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni

Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér