fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Eyjan

Verklegar framkvæmdir 2019 munu nema 128 milljörðum – 49 milljörðum meira en í fyrra

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins á Grand Hótel Reykjavík í dag kynntu fulltrúar 10 opinberra aðila fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á árinu. Um er að ræða samtals 128 milljarða króna fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á vegum ríkis og sveitarfélaga. Það er 49 milljörðum króna meira en á síðasta ári, en þá voru framkvæmdir upp á 79 milljarða króna kynntar.

Í ár kynna Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fyrirhugaðar framkvæmdir að upphæð 16,4 milljörðum króna en annars munar mest um framkvæmdir Isavia, Vegagerðarinnar og Framkvæmdasýslu ríkisins.

Fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila 2019 má sjá hér að neðan.

 

Reykjavíkurborg

20,0 milljarðar króna

 

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

16,4 milljarðar króna

 

Veitur

8,7 milljarðar króna

 

Landsvirkjun

4,4 milljarðar króna

 

Landsnet

9,2 milljarðar króna

 

Orka náttúrunnar

4,4 milljarðar króna

 

Faxaflóahafnir

2,7 milljarðar króna

 

Isavia

20,5 milljarðar króna

 

Vegagerðin

21,9 milljarðar króna

 

Framkvæmdasýsla ríkisins

19,7 milljarðar króna

 

Samtals

127,9 milljarðar króna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans

Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?