fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Eyjan

Braggaskýrslan: Meðgjöf Reykjavíkurborgar með HR 257 milljónir króna – Mánaðarleigan þyrfti að hækka um milljón

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 20. desember 2018 13:43

Bragginn við Nauthólsveg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í niðurstöðu úttektar Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á bragganum umdeilda í Nauthólsvík kemur fram að borgin hafi byrjað að innheimta húsaleigu vegna rýmisins  í júlí 2018. Það stangast á við fyrri upplýsingar sem DV hafði birt. 

Þar kemur fram að húsaleigan samkvæmt samningi sé 670.125 krónur á mánuði. Við afgreiðslu málsins í borgarráði var leigufjárhæð samþykkt og gert ráð fyrir því að meðgjöf borgarinnar með samningnum yrði 41 milljón króna á 40 ára leigutíma. Þessar tölur voru reiknaðar út miðað við þær forsendur sem skrifstofa eigna og atvinnuþróunnar gaf sér árið 2015. Þá var gert ráð fyrir kostnaður við framkvæmdanna yrði 158 milljónir króna en endanlegur kostnaður var hins vegar 425 milljónir króna.

Miðað við raunkostnaðinn þá verður meðgjöf Reykjavíkurborgar til Háskólans í Reykjavík 257 milljónir króna og þyrftu leigugreiðslur að hækka um rúmlega 1 milljón króna á mánuði, í 1.697 þúsund krónur, til að núvirði verkefnisins yrði jákvætt.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli