fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

braggamálið

Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“

Vigdís Hauksdóttir líkir trúverðugleika borgarstjóra við listaverk í Breiðholti – „Allt í klessu“

Eyjan
15.05.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gekk fram á framúrstefnuleg listaverk í Breiðholti, sem eru hluti af sýningarröðinni Hjólið, sem er á vegum Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Listaverkin eru við hjóla- og göngustíga borgarinnar og eru hluti af sýningunni Úthverfi, sem er annar áfangi í röð fimm sýninga í sumar, Lesa meira

Braggamálið ekki búið: Einn gluggi kostaði rúmlega 1.2 milljónir- „Verið að leika sér með fé borgarbúa“

Braggamálið ekki búið: Einn gluggi kostaði rúmlega 1.2 milljónir- „Verið að leika sér með fé borgarbúa“

Eyjan
11.04.2019

Endursmíði glugga á gaflvegg braggans við Nauthólsveg 100 kostaði rúmar 1.2 milljónir króna. Þetta kemur í ljós í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, oddvita Flokks fólksins, um hvað hafi verið gert fyrir þær 70 milljónir sem úthlutað var til minjaverndar vegna braggans. Verkfræðistofan Efla tók saman skýrsluna. Um er að ræða „endursmíði með upprunalegu útliti Lesa meira

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga krefur Reykjavíkurborg um svör vegna Braggamálsins

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga krefur Reykjavíkurborg um svör vegna Braggamálsins

Eyjan
02.04.2019

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur sent Reykjavíkurborg bréf þar sem farið er fram á upplýsingar, sem ekki koma fram í skýrslu innri endurskoðunar borgarinnar, um Braggamálið. Bréfið var rætt á fundi borgarráðs fyrir helgi og er nú til afgreiðslu hjá fjármálaskrifstofu borgarinnar en hún hefur 30 daga til að svara bréfinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Marta svarar „samsæriskenningum“ Einars Kárasonar: „Ekki sæmandi jafn merkum rithöfundi“

Marta svarar „samsæriskenningum“ Einars Kárasonar: „Ekki sæmandi jafn merkum rithöfundi“

Eyjan
29.03.2019

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið að sér að svara Einari Kárasyni rithöfundi, fullum hálsi í grein á Vísi í dag. Tilefnið er að Einar, sem er varaþingmaður Samfylkingarinnar, kom félögum sínum í borgarstjórn til varnar á dögunum í grein í Fréttablaðinu, hvar hann fann hægrimönnum og Morgunblaðinu flest til foráttu, sökum meints offors þeirra Lesa meira

Sakar Þórdísi Lóu um að skilja ekki sígilda dæmisögu: „Til að skilja hana þarf að lesa hana“

Sakar Þórdísi Lóu um að skilja ekki sígilda dæmisögu: „Til að skilja hana þarf að lesa hana“

Eyjan
11.02.2019

Flestir kannast við söguna um smaladrenginn sem hrópaði „úlfur, úlfur,“ en enginn tók mark á. Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vill meina að Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar, hafi ekki lesið sögu Esóps um smalastrákinn, vegna skrifa hennar um óréttláta gagnrýni Morgunblaðsins og gífuryrða varðandi stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Þórdís Lóa skrifaði í Facebook færslu Lesa meira

Braggamálið: Borgarstjóri rannsakaði sjálfur eigin tölvupósta – Fann ekkert athugavert

Braggamálið: Borgarstjóri rannsakaði sjálfur eigin tölvupósta – Fann ekkert athugavert

Eyjan
08.02.2019

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, hefur svarað fyrirspurn Sjálfstæðisflokksins í borgarráði um af hverju svör hans um rannsókn á tölvupóstum sínum um braggamálið  voru á skjön við skýrslu innra eftirlits Reykjavíkurborgar, í viðtali við DV Sjónvarp. Dagur var spurður af DV sama dag og braggaskýrsla innri endurskoðunar kom út, hvort farið hefði verið yfir hans tölvupósta, Lesa meira

Þórdís Lóa leggur braggadeildina niður í nafni gegnsæis og bættrar þjónustu

Þórdís Lóa leggur braggadeildina niður í nafni gegnsæis og bættrar þjónustu

Eyjan
07.02.2019

Reykjavíkurborg hefur tilkynnt um meiriháttar stjórnsýslubreytingar. Skrifstofa eigna- og atvinnuþróunar verður lögð niður, en hún kom mikið við sögu í braggamálinu, hvar Hrólfur Jónsson var yfirmaður, en tölvupóstssamskipti hans við borgarstjóra varðandi braggann hafa ekki fundist hingað til. Finnast þeir varla úr þessu. Hefur Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, hinsvegar sagt að meirihlutinn vilji upplýsa Lesa meira

Borgarstjóri sagði DV ósatt – Krafinn skýringa í borgarráði

Borgarstjóri sagði DV ósatt – Krafinn skýringa í borgarráði

Eyjan
31.01.2019

Á fundi borgarráðs í morgun lagði Sjálfstæðisflokkurinn fram fyrirspurn um braggamálið, nánar tiltekið þeim þætti er snýr að Degi B. Eggertssyni er varðar tölvupóstsamskipti hans og Hrólfs Jónssonar, sem hafði umsjón með bragganum. Líkt og Eyjan hefur margsinnis bent á, voru svör borgarstjóra í viðtali við DV Sjónvarp, ekki í samræmi við niðurstöður skýrslu innri Lesa meira

Kári þjarmar að Degi borgarstjóra: „Ef þú gerir það ekki ertu í raun réttri búinn að játa glæpinn“

Kári þjarmar að Degi borgarstjóra: „Ef þú gerir það ekki ertu í raun réttri búinn að játa glæpinn“

Eyjan
29.01.2019

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar Erfðagreiningar, lætur Dag B. Eggertsson finna til tevatnsins í grein sinni í Fréttablaðinu í morgun. Tilefnið er eyðing tölvupósta í braggamálinu, sem Kári segir ekki vera neina slysni, heldur af yfirlögðu ráði borgarstjóra: „Nú skaut sams konar vandamál upp kollinum á skrifstofu þinni þegar þú lést eyða tölvupóstum sem gengu milli Lesa meira

Staðfest að tölvupóstum var eytt í braggamálinu – „Þú skuldar mér afsökunarbeiðni“ segir Eyþór

Staðfest að tölvupóstum var eytt í braggamálinu – „Þú skuldar mér afsökunarbeiðni“ segir Eyþór

Eyjan
17.01.2019

Komið er í ljós í eitt skipti fyrir öll, að tölvupóstum var eytt í braggamálinu, hafi einhver efast um það hingð til. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, segir frá því á Facebooksíðu sinni í gær að samkvæmt nýjum upplýsingum frá innri endurskoðanda sem henni hafi borist, komi í ljós að tölvupóstum hafi verið eytt í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af