fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020

Bragginn

Brynjar um braggamálið – „Sérstakt að ekki sé óskað eftir sakamálarannsókn“

Brynjar um braggamálið – „Sérstakt að ekki sé óskað eftir sakamálarannsókn“

Eyjan
19.02.2020

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lögmaður, segir óumdeilt að braggamálið sé klúður, þar sem illa hafi verið farið með fé skattgreiðenda. Telur hann „sérstakt“ að ekki hafi farið fram sakamálarannsókn á málinu, en þess skal getið að fulltrúar Flokks fólksins og Miðflokksins lögðu það til á borgarstjórnarfundi fyrir ári síðan, að Braggamálinu yrði vísað til Lesa meira

Sjáðu það sem almenningur mátti ekki sjá – Afhjúpandi tölvupóstar Reykjavíkurborgar

Sjáðu það sem almenningur mátti ekki sjá – Afhjúpandi tölvupóstar Reykjavíkurborgar

Eyjan
13.02.2020

Starfsmenn Reykjavíkurborgar gerðust brotlegir við lög um skjalavörslu og skjalastjórn í meðhöndlun þeirra á gögnum um braggamálið. Þetta er niðurstaða frumkvæðisathugunar Borgarskjalasafns Reykjavíkur, hvers efni var rætt á fundi borgarráðs í dag. Hringbraut greindi fyrst frá. Sjá nánar: Einbeittur brotavilji starfsmanna Reykjavíkurborgar – Viðurlögin allt að þriggja ára fangelsi Sjá nánar: Krefst afsagnar Dags í Lesa meira

Bragginn opnar aftur eftir viku – Nýir rekstraraðilar teknir við

Bragginn opnar aftur eftir viku – Nýir rekstraraðilar teknir við

Eyjan
01.10.2019

Líkt og Eyjan greindi frá í gær er búið að skella í lás á Bragganum Bistro í Nauthólsvík, en Háskólinn í Reykjavík leigir húsnæðið af Reykjavíkurborg og framleigði það til Daða Agnarssonar í gegnum Víkin veitingar ehf. HR greinir frá því á heimasíðu sinni í dag að nýir aðilar hafi tekið við rekstrinum. Það er Lesa meira

Segir „grátlegt“ að Reykjavíkurborg setji aðgengi fatlaðra ekki í forgang meðan hundruðum milljóna sé eytt í gæluverkefni meirihlutans

Segir „grátlegt“ að Reykjavíkurborg setji aðgengi fatlaðra ekki í forgang meðan hundruðum milljóna sé eytt í gæluverkefni meirihlutans

Eyjan
24.07.2019

Aðgengismál fyrir fatlaða eru ekki í forgangi hjá meirihlutanum í borgarstjórn, að sögn Egils Þórs Jónssonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Eyjan fjallaði í dag um að aðgengi fyrir fatlaða væri verulega ábótavant í Vesturbæjarlauginni, þó svo að tugum milljóna króna hefði verið varið til annarskonar uppbyggingar í sundlauginni á liðnum árum. Egill segir við Eyjuna að aðgengismál Lesa meira

Kolbrún Baldursdóttir: „SKRIFAÐU UNDIR OG ÞEGIÐU eru skilaboðin frá meirihlutanum“

Kolbrún Baldursdóttir: „SKRIFAÐU UNDIR OG ÞEGIÐU eru skilaboðin frá meirihlutanum“

Eyjan
14.05.2019

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins, sem áður hefur sagt að ársreikningar Reykjavíkurborgar séu „ansi mikið fegraðir“ hyggst ekki skrifa undir þá nema að settum fyrirvörum og skilyrðum. „SKRIFAÐU UNDIR OG ÞEGIÐU eru skilaboðin frá meirihlutanum til okkar í minnihlutanum í dag,“ sagði Kolbrún í samtali við Eyjuna. Hún hefur ráðfært sig við endurskoðanda vegna málsins Lesa meira

Borgarstjóri sagði DV ósatt – Krafinn skýringa í borgarráði

Borgarstjóri sagði DV ósatt – Krafinn skýringa í borgarráði

Eyjan
31.01.2019

Á fundi borgarráðs í morgun lagði Sjálfstæðisflokkurinn fram fyrirspurn um braggamálið, nánar tiltekið þeim þætti er snýr að Degi B. Eggertssyni er varðar tölvupóstsamskipti hans og Hrólfs Jónssonar, sem hafði umsjón með bragganum. Líkt og Eyjan hefur margsinnis bent á, voru svör borgarstjóra í viðtali við DV Sjónvarp, ekki í samræmi við niðurstöður skýrslu innri Lesa meira

Staðfest að tölvupóstum var eytt í braggamálinu – „Þú skuldar mér afsökunarbeiðni“ segir Eyþór

Staðfest að tölvupóstum var eytt í braggamálinu – „Þú skuldar mér afsökunarbeiðni“ segir Eyþór

Eyjan
17.01.2019

Komið er í ljós í eitt skipti fyrir öll, að tölvupóstum var eytt í braggamálinu, hafi einhver efast um það hingð til. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, segir frá því á Facebooksíðu sinni í gær að samkvæmt nýjum upplýsingum frá innri endurskoðanda sem henni hafi borist, komi í ljós að tölvupóstum hafi verið eytt í Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir segir braggamálið líklegt til að enda á borði lögreglu

Vigdís Hauksdóttir segir braggamálið líklegt til að enda á borði lögreglu

Eyjan
27.12.2018

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur gagnrýnt braggamálið harðlega undanfarna mánuði. Hún sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að líklega gæti málið endað sem lögreglumál:  „Ég ætla ekki að kveða upp úr um það fyrr en ég er búin að fá frekari svör frá innri endurskoðanda,“ sagði Vigdís í fyrstu, en þegar hún var spurð Lesa meira

Tíu hlutir sem hægt er að kaupa í staðinn fyrir braggann

Tíu hlutir sem hægt er að kaupa í staðinn fyrir braggann

Fókus
13.10.2018

Braggablúsinn í Nauthólsvík hélt áfram að vinda upp á sig í vikunni. Um er að ræða verkefni sem hefur kostað borgina rúmar 415 milljónir króna sem er talsvert meira en upphaflega var gert ráð fyrir og ekki liggur fyrir hver endanlegur kostnaður verður. Margir setja stórt spurningarmerki við upphæðina sem verður að teljast ansi há. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af