fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Eyjan

May stóð af sér vantraustið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 21:28

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, fyrir utan Downingstræti 10. Skjáskot af YouTube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theresa May, formaður breska Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, stóð í kvöld af sér vantrauststillögu sem formaður flokksins en flokksfélagar hennar, sem eru óánægðir með samning hennar við ESB um úrgöngu úr sambandinu lögðu fram vantrauststillöguna. Fyrr í kvöld tilkynnti May að hún ætlaði ekki að bjóða sig fram til endurkjörs í lok kjörtímabilsins árið 2022. 200 þingmenn Íhaldsmanna greiddu atkvæði gegn tillögunni en 117 greiddu atkvæði með vantrausti. Það er því rúmlega þriðjungur þingmanna flokksins sem styður ekki May.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar