Í gærkvöldi birtist frétt um að ekkert bólaði á skýrslu frá Bjarna Benedikstssyni og fjármála- og efnahagsráðuneytinu, þar sem vitnað var í frétt Kjarnans. Frétt Kjarnans var hinsvegar um ársgömul og frétt Eyjunnar því röng. Er Bjarni Benediktsson og allir hlutaðeigandi beðnir afsökunar á mistökunum.