fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Eyjan

Velferðarráðuneytinu skipt upp í tvö ráðuneyti

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 19. júní 2018 23:29

Svandís Svavarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsætisráðherra, að höfðu samráði við félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra, hyggst hefja undirbúning að breyttri skipan velferðarráðuneytis. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins.

Forsætisráðuneytið mun því í samráði við velferðarráðuneytið undirbúa þingsályktunartillögu sem lögð verður fyrir Alþingi sem fyrst á haustþingi 2019, 149. löggjafarþingi. Leitast verður við að halda kostnaði við breytinguna í lágmarki, til dæmis með sameiginlegri stoðþjónustu ráðuneytanna.

Færa má rök fyrir því að skipting ráðuneytisins í tvö ráðuneyti, sem sinni í megindráttum verkefnum í samræmi við núverandi verkaskiptingu ráðherranna tveggja, geti stuðlað að styrkari stjórnun og markvissari forystu sem efli getu ráðuneytanna tveggja til að sinna lögbundnum verkefnum og rækja hlutverk sín á sviði stefnumótunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben