fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Katrín og Hanna Birna meðal 100 áhrifamestu í jafnréttismálum

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 23. maí 2018 13:05

Katrín Jakobsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er önnur tveggja íslenskra kvenna á lista Apolitical yfir 100 áhrifamestu einstaklinga í jafnréttismálum fyrir árið 2018. Hin er Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi ráðherra og borgarstjóri, en hún hefur verið í fararbroddi fyrir Women Political Leaders.

Apolitical, sem er alþjóðlegur stefnumótunarvettvangur, kynnti listann nú fyrir stundu. Á listanum eru þeir einstaklingar sem þykja hafa skarað fram úr þegar kemur að jafnréttismálum hvort sem er með rannsóknum, stefnumótun, baráttu fyrir málefnum sem tengjast jafnrétti eða öðru.

Melinda Gates, annar stofnanda Bill & Melinda Gates foundation, Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada og Julia Gillard, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu eru einnig á listanum. Hér má sjá listann og frétt Apolitcal: apolitical.co/gender-equality-top-100/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa

Segir kjósendur bera ábyrgð á þeim stjórnmálamönnum sem þeir kjósa
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum