fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

16,5 prósent starfa unnin af innflytjendum

Egill Helgason
Mánudaginn 16. apríl 2018 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru hreint ótrúlegar tölur sem birtast á vef Hagstofu Íslands. Innflytjendur voru á síðasta ári, 2017, 16,5 prósent starfandi fólks á Íslandi. 16,5 prósent! Þarna er átt við fólk sem er fætt erlendis og á foreldra, afa og ömmur sem einnig eru fædd erlendis.

Þetta segir okkur ýmsilegt, meðal annars það að Ísland er orðið fjölmenningarsamfélag. Hugsanlegt er að þessi hlutfallstala eigi enn eftir að hækka, því hefur reyndar verið spáð. Eitthvað af fólkinu er tímabundið vinnuafl, en margir setjast að, enda er atvinnuástand mjög gott á Íslandi miðað við flest önnur lönd.

Og hitt er er að það efnahagsástand sem við erum að upplifa nú væri óhugsandi án allra þessara innflytjenda sem vinna störf sem margir Íslendingar líta ekki við – að því ógleymdu að við höfum einfaldlega ekki mannafla til að sinna þeim.

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“