fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Eyjan

Með réttu ráði?

Egill Helgason
Föstudaginn 23. mars 2018 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump hefur rekið þjóðaröryggisráðgjafa sinn, hershöfðingjann McMaster. Hann var talinn dálítil trygging fyrir því að ekki yrði öllu hleypt í bál og brand í Hvíta húsinu. Í staðinn er ráðinn John Bolton, sem eitt sinn var sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum.

Bolton hefur verið þeirrar skoðunar að Bandaríkin þurfi endilega að beita meira vopnavaldi á alþjóðavettvangi. Hann hefur mælt með því að varpa sprengjum á Íran og Norður-Kóreu.

Það virðist reyndar spurning hvort maðurinn er með réttu ráði. Hér er myndband frá 2013 þar sem hann hvetur Rússa til að fylgja fordæmi Bandaríkjanna og koma byssum í hendur hverrar fjölskyldu og inn á  hvert heimili.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?