Listaverkið Óþekkti embættismaðurinn eftir Magnús Tómasson. Verkið er málmskúlptúr úr bronsi og basalti. Það var gert árið 1993, en keypt og sett upp af Reykjavíkurborg árið 1994.
Eyjan færir lesendum sínum, sem og landsmönnum öllum, einlægar jólakveðjur.