fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Katrín fær umboðið: Vill að jafnréttismál og loftslagsmál verði í öndvegi

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2017 16:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Mynd: DV/Sigtryggur Ari

„Ég er hingað komin til að upplýsa að ég hef formlegt umboð til stjórnarmyndunar eftir að formenn flokkanna fjögurra sannmæltust um að hefja formlegar viðræður,“ sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna eftir fund með forseta Íslands í dag. Þar óskaði Katrín eftir stjórnarmyndunarumboði. Á fundinum greindi Katrín forsetanum frá því að Vinstri græn, Samfylking, Framsóknarflokkurinn og Píratar hefðu hug á að reyna að mynda starfhæfa stjórn sem hefði minnsta mögulegan meirihluta.

Fastlega var búist við að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands myndi veita Katrínu umboð til stjórnarmyndunar. Flokkarnir fjórir sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili komust að þeirri niðurstöðu í dag að þeir vildu hefja formlegar viðræður.

Katrín sagði eftir fundinn að á næstu dögum ætti að koma í ljós hvort flokkunum fjórum takist að vinna saman. Sagði Katrín að hún vildi einbeita sér að jafnréttis og loftslagsmálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi