fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Katrín: Samfylking hafnaði samstarfi við Sjálfstæðisflokk

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 10. nóvember 2017 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar

Samfylkingin hafnaði að starfa í ríkissjórn með Sjálfstæðisflokknum, að sögn Katrínar Jakobsdóttur formanns VG. Þetta kemur fram á Vísi í dag.

Sem kunnugt er hafa þreifingar og viðræður átt sér stað milli VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar í dag. Þá hafa Samfylkingin, Píratar og Viðreisn fundað einnig, með möguleika
á viðbót frá VG og Framsóknarflokknum.

Sigurður Ingi hafnaði aðkomu Viðreisnar í viðræðum
þessa flokka upphaflega, en sú hugmynd kom frá Loga Einarssyni, formanns Samfylkingar.

Ljóst er að með þessu hafi Katrín og Sigurður Ingi um tvo kosti að velja, annarsvegar stjórn
frá hægri til vinstri eða miðju-vinstristjórn, sem var fyrsti kostur Katrínar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli