fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

100 ár frá rússabyltingu kommúnista-Hannes Hólmsteinn hnýtir í vinstrimenn

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Mynd/DV

Í dag eru liðin 100 ár frá rússnesku byltingunni, þegar bolsévikar hertóku Vetrarhöllina, síðasta vígi stjórnarinnar. Íslenskir hægri menn hafa haldið afmælinu á lofti á samfélagsmiðlum, samanber Hannes Hólmsteinn Gissurason prófessor, Einar K. Guðfinnsson, fyrrum forseti Alþingis og ráðherra,  auk þess sem leiðari Morgunblaðsins fjallar um viðburðinn í dag.

Í færslu Hannesar Hólmsteins furðar hann sig á ummælum Maríu Kristjánsdóttur á Facebook, sem samkvæmt Hannesi er bróðurdóttir stalínistans Kristins E. Andréssonar, sem Hannes segir að hafi tekið á móti „öllu Rússagullinu“ ásamt Einari Olgeirssyni.

María sagði: „Ég óska öllum þeim sem ekki eru rangeygðir af heilaþvotti kalda stríðsins til hamingju með þennan merkisdag.“

Þá segir Hannes það fróðlegt að meðal þeirra sem líkuðu við færsluna séu Svavar Gestsson og Svanur Kristjánsson, en Svavar er fyrrum formaður Alþýðubandalagsins, ráðherra og sendiherra  og Svanur er prófessor í háskóla Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?