Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, til fundar við sig á Bessastöðum í dag klukkan 16:00
Leiðtogar stjórnarandstöðunnar áttu fund fyrr í dag og samkvæmt heimildum Eyjunnar er stefnt á að gera tilraun til að mynda ríkisstjórn. Frá þessu er einnig greint á Vísi.
Fréttin verður uppfærð