Þetta er ekki í fyrsta skipti í lýðveldissögunni, nei það er langt í frá, að Framsóknarflokkurinn ræður því hvernig ríkisstjórn verður eftir kosningar. Það er nánast óhugsandi að sjá fyrir sér stjórn án Framsóknarflokksins að þessu sinni – þyrfti mikla sköpunargáfu til að koma henni saman.[ref]http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2017/10/31/sigurdur-ingi-matar-sig-vid-forsaetisraduneytid-glotud-taekifaeri-katrinar/[/ref]