fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Eyjan

Inga Sæland mætti á Bessastaði með Sigmundi: „Þessi kona er ekki með bílpróf“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 30. október 2017 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísir greinir frá því að Inga Sæland formaður Flokks fólksins mætti á Bessastaði í bíl með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins. Á meðan Sigmundur ræddi við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands sat Inga Sæland aftur í bílnum. Inga á ekki að mæta á fund hjá Guðna fyrr en klukkan 16. Eyjan heyrði í Ingu sem var enn í skýjunum eftir úrslit gærdagsins. Aðspurð um veru sína í aftursæti Sigmundar segir hún:

„Við vorum að spjalla saman. Ég var að koma af öðrum fundi og fékk far með Sigmundi. Þessi kona er ekki með bílpróf og hann bauðst til að skutla mér með smá krók,“ segir Inga glettin.

Stefnið þið á að vinna saman eftir kosningar?

„Við höfum spjallað saman og átt óformlegar viðræður eins og aðrir flokkar. Er það ekki pólitík“

Stefnir Flokkur fólksins á að komast í ríkisstjórn?

„Við útilokum ekkert. Á þessari stundu getum við aðeins lofað því að við munum berjast fyrir okkar hugsjónum, fyrir fólkið í landinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar