fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Andrés Ingi vaknaði sem þingmaður

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 29. október 2017 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er nú kunnuglegt því ég fór að sofa utan þings í fyrra og datt inn á lokametrunum,“ sagði Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, í samtali við RÚV.

Andrés Ingi komst inn á þing á lokametrunum eftir að tölur úr Reykjavíkurkjördæmi norður lágu fyrir í morgun. Þegar hann fór að sofa var útlit fyrir að hann kæmist ekki á þing.

Andrés segir að það hafi unnið með honum að vera í kjördæmi formannsins, Katrínar Jakobsdóttur.

Fylgi Vinstri grænna á landsvísu er 16,9 prósent þegar talin hafa verið 197.805 atkvæði. Aðspurður hvort hann sé ánægður með gengi Vinstri grænna í kosningunum viðurkennir hann að hann hafi viljað sjá sterkari kosningu. „En við vinnum vel úr þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást