Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, braut kosningalög þegar hann gekk út úr kjörklefanum í fylgd dóttur sinnar þegar hann kaus á Akureyri í morgun. Þetta sást í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. Í samtali við DV segist Logi hafa gert klaufaleg mistök. [ref]http://www.dv.is/frettir/2017/10/28/logi-braut-kosningalog-thegar-hann-kaus-akureyri-i-morgun-eg-asnadist-bara-til-ad-gera-thetta/[/ref]