Er Ísland Norður-Kórea norðursins? Þetta er spurning sem brennur á vörum Wolfgang Hansson, fréttaskýranda hjá Aftonbladet í Svíþjóð. Wolfgang fjallar um þingkosningarnar hér á landi í pistli sem birtist á vef blaðsins í dag.[ref]http://www.dv.is/frettir/2017/10/28/eitt-staersta-dagblad-svithjodar-spyr-hvort-island-se-nordur-korea-nordursins/[/ref]