fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Reykjavíkurborg kannar gjaldtöku fyrir notkun nagladekkja

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 27. janúar 2017 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd/Getty
Mynd/Getty

Mikil aukning hefur verið í notkun nagladekkja í Reykjavík þennan veturinn og hafa starfsmönnum umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hafið athugun á því hvort mögulegt sé að koma á sérstöku gjaldi fyrir notkun nagladekkja og aukinni fræðslu. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Að sögn Hjálmars Sveinssonar, formanns umhverfis- og skipulagsráðs er niðurstöðu úr athuguninni að vænta innan tveggja mánaða.

Alls eru 46,6% ökutækja í Reykjavík með nagladekkjum en var fyrir þremur árum mun minna eða 31,9%. Það er umtalsverð aukning og hafa viðlíka tölur ekki sést síðan veturinn 2006-2007. Samkvæmt tölum sem birtust í bókun umhverfis- og skipulagsráðs eru nagladekk talinn kosta um 150 til 300 milljónir árlega vegna slits á götum.

Reykjavíkurborg hefur ekki heimild til að leggja á gjald fyrir nagladekkjanotkun og til þess að slíkt væri mögulegt þyrfti að breyta umferðarlögum.

Ekki eru allir á eitt sáttir um þessar hugmyndir Reykjavíkur og í samtali við Fréttablaðið segir Runólfur Ólafsson, formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, að:

Það er auðvitað mjög alvarlegt að setja öryggi borgaranna til hliðar á grundvelli óljóss árangurs sem menn telja sig geta náð með því að setja bann eða skatt á hluti sem auka öryggi borgarana.

Þorvarður Pálsson – thorvardur@pressan.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist