fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Árni og Hallbjörn selja hlut sinn í Fréttatímanum: Gunnar Smári formaður stjórnar

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 5. janúar 2017 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

arnihallbjorn
Árni Hauksson (t.v.) og Hallbjörn Karlsson hafa selt hlut sinn í Fréttatímanum. Ljósmynd/DV.

Fjárfestarnir Hallbjörn Karlsson og Árni Hauksson hafa selt hlut sinn í Morgundegi, útgáfufélagi Fréttatímans. Kaupendur eru aðrir hluthafar, Sigurður Gísli Pálmason kaupsýslumaður kenndur við Hagkaup og IKEA, Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri og Gunnar Smári Egilsson ritstjóri.

Frá þessu er greint í Fréttatímanum, sem dreift er í hús á morgun en hefur verið birtur á Netinu.

Árni Hauksson hættir jafnframt sem stjórnarformaður Fréttatímans og við tekur Gunnar Smári Egilsson. Hann er er því ritstjóri, útgefandi og stjórnarformaður blaðsins eftir breytingarnar.

Í Fréttatímanum segir að þeir Árni og Hallbjörn selji af persónulegum ástæðum.

Vísir greindi frá því fyrr í dag, að Óskar Hrafn Þorvaldsson, vefstjóri Fréttatímans, hefði sagt upp störfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“