fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Svellaveturinn mikli

Egill Helgason
Þriðjudaginn 9. febrúar 2016 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef það er eitthvað sem hefur einkennt þennan vetur þá er það endalaus hálka. Það snjóar, hlánar aðeins, frystir aftur, út um allar grundir eru gömul skítug svell. Eftir síðustu snjókomu og blota eru þau mjög þykk – og í frostinu í dag virka þau hörð eins og demantar.

Maður skilur vel hvers vegna landið er stundum kallað Klakinn.

Við höfum tiplað yfir svellin síðan í nóvember. Það hafa verið örfáir dagar sem ekki er hálka síðan þá. Og líklega heldur þetta áfram svona fram í mars. Maður má þakka fyrir að sleppa óbrotinn í vetur.

Og það verð ég að viðurkenna að ekki skil ég túrista sem nenna að koma í þetta hérna um hávetur. Maður sér þá klöngrast hérna yfir svellbunkana. Ætli þeir viti af allri hálkunni áður en þeir koma?

 

94b406533642a28394016359ad85ab13

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum