fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Þingmaður sem villtist?

Egill Helgason
Föstudaginn 5. febrúar 2016 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn ungi þingmaður Sjálfstæðisflokks, Vilhjálmur Árnason, hefur farið mikinn í fjölmiðlum undanfarið. Í viðtali við Viðskiptablaðið er þetta haft eftir honum.

Vilhjálmur segir uppgang Pírata vera ákall þjóðarinnar um að breyta kerfinu, sem sé eitthvað sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi alltaf talað um.

Það er spurning hvort þingmaðurinn sé kannski í röngum flokki, hafi ef til vill villst?

Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í ríkisstjórn á Íslandi í u.þ.b. 57 ár af þeim árum sem íslenska lýðveldið hefur verið til, það eru að verða 71 ár. Ríkisstjórnir hafa semsagt verið án hans í sirka 14 ár.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum