fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Mögnuð grein Árna um áfengisfrumvarpið

Egill Helgason
Miðvikudaginn 3. febrúar 2016 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sá merki maður, Árni Matthíasson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar grein um áfengisfrumvarpið sem nú liggur fyrir Alþingi í blað dagsins. Þetta er knappur og magnaður texti hjá Árna – og rökin sem hann setur fram eru afar sterk. Greinin gæti verið lengri og hægt væri að taka með rökin um að nauðsyn sé að vernda börn og unglinga fyrir áfengi eins lengi mögulegt er. Ef neysla hefst á annað borð er betra að hún hefjist eins seint og hugsanlegt er – enda ljóst að hluti ungmennanna verður alkóhólistar. Hjá því verður ekki komist, það er eðli áfengisneyslu – því hefur verið haldið fram að erfðafræðilegir þættir séu að verki.

En grein Árna talar sínu máli. Hann byrjar á að lýsa því hvernig var að alast upp á alkóhólísku heimili.

 

12697034_10207532426301053_4486477285003958365_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum