fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Kannski afi grjótgarðsins

Egill Helgason
Fimmtudaginn 17. desember 2015 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mig langar að kynna grjótgarðinn sem er við húsið hjá mér. Ég hef á tilfinningunni að hann gæti jafnvel verið afi grjótgarðsins sem er nú verið að vernda með ærnum tilkostnaði. Ég fullyrði samt ekki að minn grjótgarður sé 500 milljóna króna virði, en hver veit.

Húsið er byggt 1856, ég veit ekki nákvæmlega hvenær garðurinn var reistur, en til er ljósmynd af húsinu frá 19. öld og þar nær garðurinn meðfram framhliðinni. Nú er einungis eftir hlutinn sem snýr til suðurs – hann er dálítið ójafn en fallega mosavaxinn.

Gæti jafnvel verið elsta mannvirki sinnar tegundar í bænum. Ég hef stundum haft áhyggjur af að hann kunni að falla – einhvern daginn kemur kannski að því. En gott er að vita af áhuga yfirvalda á grjótgörðum.

 

Screen Shot 2015-12-17 at 18.14.34

 

Screen Shot 2015-12-17 at 18.15.41

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt