fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Ógeðfellt dæmi um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu

Egill Helgason
Miðvikudaginn 16. desember 2015 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtæki sem nefnist því stóra nafni Art Medica sér um tæknifrjóvganir á Íslandi. Þetta er afar viðkvæm starfsemi og mjög mikilvæg fyrir þá sem þurfa á henni að halda. Hún er líka samfélagslega mikilvæg.

Art Medica hefur legið undir stórkostlegu ámæli fyrir okur, græðgi og lélega þjónustu. Í haust voru miklar hækkanir á gjaldskránni.

Í morgun birtist frétt um að eigendur fyrirtækisins hafi tekið sér í arð hvorki meira né minna en 265 milljónir.

Það verður að segjast eins og er – ef einkarekstur í heilbrigðisþjónustu á að vera með þessum hætti, þá vill hann enginn nema fanatískustu einkavæðingarsinnar og ef til vill þeir sem sjálfir eru í aðstöðu til að geta mokað inn fé á neyð annarra og vanheilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt