fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Ekki hægt að mæla hugsanir á rafrænan hátt

Egill Helgason
Þriðjudaginn 15. desember 2015 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirspurn ársins á Alþingi hlýtur að koma frá Vigdísi Hauksdóttur sem spurði hvort útbúnaður til að mæla sjónvarpsáhorf væri líka notaður til að mæla skoðanir fólks á stjórnmálum og Evrópusambandinu.

Nú er komið svar frá iðnaðarráðuneytinu sem var gert að fjalla um þessa fyrirspurn þingmannsins.

Í frásögn Viðskiptablaðsins af þessu segir einfaldlega að –

…ekki sé unnt að mæla hugsanir fólks á rafrænan hátt enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt